Svendborg

Svendborg, er gamall og afar fallegur bær..
..þekktur fyrir hlaðnar götur og hlaðin hús.
"Slow Town"





Ég hefði vilja eyða þarna heilum degi,
og jafnvel á það eftir einhverntíman að koma þangað aftur..
..og þá myndi ég sigla í eyjuna Ærø og jafnvel Langeland ?

Við rétt náðum að fá smá smakk af þessum fallega bæ, og fengum góðan mat.



Gengum fram hjá þessum ljósmyndara hér,
sem var með soldið fyndnar myndir til sýnis hjá sér..
..en annars mjög athyglisvert vinnurými / kaffistofa.. FONFARA




..þangað til næst Svendborg..






Ummæli

Vinsælar færslur