REFFEN
..vá, hvar á ég að byrja..
Þvílíkt ævintýri, að fara á þennan "MatarMarkað"
Við tókum leigubíl frá miðbæ Kaupmannahafnar..
..mér fanns við keyra soldið langt..
Loxins stoppaði bíllin á miðju "verksmiðjusvæði"
Í fyrstu vissi ég ekki alveg hvort þetta væri þess virði..
..en um leið að við vorum komin inná svæðið, var þetta alger paradís!
Við vorum þarna langt fram eftir.. sátum við sjóinn, og tímdum ekki að fara þaðan..
Krakkarnir léku sér, saman og við aðra krakka..
..snarkið í eldtunnonum við hliðiná okkur, og tónlistin fyrir aftan okkur..
Lífið í fólkinu ** heillaði og nærði sígauna hjartað mitt..
..og aftur, var of gaman til að ég tæki myndir..
..en hér er þó e'ð smá smakk..
Ummæli