Gymnastik Hojskolen i Ollerup
Gymnastik Hojskolen i Ollerup, var byggður sem íþróttaháksóli 1920.
Magnea okkar fór þangar í æfingabúðir í sumar,
sem varð til þess að við fjölskyldan fórum í ferðalag til Danmerkur.
Þessar myndir hér að neðan, voru teknar þegar við komum og náðum í hana..
..allir kátir!!
Við kíktum ekkert inní fimleikasalinn..
..en stálumst í matsalinn, og fundum innilaugina..
- Krakkarnir gistu í skólanum -
Herbergin voru upprunaleg ss. gamaldags og kósý..
Hygge herbergi og allt til fyrirmyndar!!
Hér er einn þálfarinn hennar Magnea að leika sér,
á meðan beðið var eftir rútonum að ná í krakkana.
Ummæli