Þegar allt er gott..
..þá er bara svo frábært að vera til !
Þessar myndir voru teknar í sumar.. Þegar við þrjú fórum í dýragarðinn í Odense.
Magnea okkar var í fimleika-búðum, í Ollerup.. og við fundum okkur ýmislegt skemmtilegt að skoða á meðan :)
Markmið..
* Gera meira skemmtilegt saman !!
* Vera dugleg að taka myndir úr daglegu lífi !!
Ummæli