WEZT 2020 - part III/V
Kollsvík
Við spurðum fjölskylduna að Hænuvík..
Hvaða staður væri uppáhalds staðurinn þeirra, í nánasta nágrenni.
- Þau bentu okkur á Kollsvík -
Það væri falin perla, sem þau færu með fjölskylduna til að slaka á, og njóta.
Við ákváðum að skunda þangað, þótt dagurinn væri allur..
..það varð heldur betur notalegt!!
Horfðum á sólina setjast, lékum okkur í flæðamálinu og strákarnir fundu tófu.
LOVE LOVE
Ummæli