www.paldis.com | email : aldis@paldis.com | tel: +354 698.66.68 | news27 september 2007

Strætòferdir


Geta verid àgætis mannfræði tìmar.. Nù sit jeg ì strætò, og velti fòlkinu fyrir mjér. à mòti mjér situr blindur maður, ad lesa bòk à sìnu màli. Þar fyrir aftan situr gömul kona og horfir rannsakandi ùtum gluggan.. Djùpt huxi. à mòti henni situr önnur eldri kona, hùn dregur upp pott ùr töskunni sinni.. og um leid vellir ùt màlband? Mjér er orðið òmòtt af sterkri ilmvatnslykt af gaurnum sem situr hinumegin vid ganginn. Hann er med svo mikid stìfelsi ì hàrinu ad það haggast ekki, þò ad hann grùfi sig ofanì sìmann sinn við ad skrifa sms.. Glottir ùtì annað.
Hann er örugglega skotinn ì stelpu ;)

13 september 2007

TIL HAMINGJU STRÁKAR!

Tvíbura-vinir mínir; Bjarni & Davíð
voru að vinna til verðlauna, í stuttmyndasamkeppni
hjér í Kaupmanahöfn..

Stórt Til Lukku - til ykkar ! * såddan *

sjá hjér => www.politiken.dk

EDUN ONE


Opnunin heppnaðist vel..

tjékkið á www.edunone.dk
-Þarna er hægt að skoða smá smakk af myndum
..og VIDEOIÐ !!

12 september 2007

Jer er alltaf..

..á leiðinni að henda inn færslu
og svo er klukkan orðin margt, og jeg þarf að leggjast!

Það er opnun á sýningu á morgun: Österbrogade 70
milli 19 - 21

vert að kíkja við..
Þetta er verkefni sem við erum búin að vera að vinna í
síðasta mánuðinn, og ástæðan fyrir því að jeg hef ekkert
látið í mjér heyra.. og bara. .. ..verið bissí * punktur

Edun One .. jeg lýsti því smá, hjér fyrir löngu
"Make Poverty History"

HEYRIÐI MIG !!!
- dani sagði við mig um daginn..

".. Þekkiru ekki þessa frægu ríku Íslendinga,
sem eiga orðið svo margt hjérna í Köben..
Það eru sko nokkrir sem eiga heilu húsalengjurnar.. og leigja út íbúðir.. .. "


Við erum einmitt í íbúðarleit núna !!!

Getur einhver bent mér á þessa menn?
- án gríns?

02 september 2007

MS-ingar !

Mjér var að berast þær fréttir, að ein skólasystir okkar
Þóra Bríet, er með listasýningu í smáralindinni núna!
Örugglega út september? ..hún opnaði allavegana núna um mán.mót.

Hún er búin að vera í námi í danmörku..
..en jeg veit ekki hvort hún er nú flutt heim?
Eða hvað?

Allavegana, ef jeg væri heima.. myndi jeg skella mér !