Jeg ætlaði að fara að monnta mig af því..
..að jeg hefði hjólað 17 km um daginn..
- um endilanga Köben -

En þá kommentar "litla frænka"
og tilkynnir mér að hún hafi hjólað frá
REYKJAVÍK til LAUGAVATNS

Hún er HETJA !!
Getur þú gert betur ???

Ummæli

P*aldis sagði…
Ætli mar þurfi að borga í göngin, ef mar hjólar á reiðhjóli gegnum Hvalfjarðargöngin ???
Nafnlaus sagði…
það má ekki hjóla í gegn um gönginn! BANNAÐ nema á mótorhjóli/vélhjóli!
EA.
Nafnlaus sagði…
Úff...ég myndi ekki þora að hjóla í gegnum göngin ef það væri á annað borð leyfilegt.......bílarnir keyra eins og brjálaðir þarna í gegn......hahahha ég sé þig samt alveg fyrir mér hjóla Hvalfjörðinn með babyið aftaná pakkað oní svona hjólavagn.......er ekki bara spurningin um að taka þá frekar strætóburrann !!!!!!
En nei ég gæti ekki gert betur en litla frænka þín !!!! Hún er hetja !!!
Nafnlaus sagði…
mér finnst myndin við þessa færslu algjört æði :)
k. Edda k
P*aldis sagði…
"Litla frænka"
- hefur aldrei verið -Litla Frænkan- mín..
..hún er bara yngri.. ;o)

Vinsælar færslur