Ef þetta er ekki bara sá VERZTI morgun
- sem jeg hef upplifað.. !!!

Allt er að fara til fjandanz..
og jeg á barmi tauga-áfalls..
.. ok.. ok ok..

Fyrir utan það,
að við áttum að fá íbúðina okkar 01.júní..
- sem við fáum ekki ..
.. ekki fyrr en viku seinna.. en - k o m m o n . . ?
VIÐ ERUM Á GÖTUNNI sem sagt ! í viku..
.. og erum já.. alveg rétt - að farað eiga barn.. í þeirri viku..

Fyrir utan þessar hörmungar..
að þá læstist þvotturinn minn inni
í þvottahúsinu í gærkvöldi..

Þannig að jeg þurfti að vakna upp fyrir
ALLAR aldir í morgun..
- til að ná í allt barnadótið,
.. . sem lá undir skemmdum í vélinni..
..og þvo jú aftur..

..nema bara hvað að á mig kemur þessi helli demba..
- konan rennblotnar ..innst inn að beini..
..og jeg reyni að tipla á tánum..
.. . fram hjá stærstu pollonum..
..og flýti mér undir stillasa til að fá smá skjól..

H V A Ð . G E R I S T . . ? ?
VINNUKALLARNIR, STURTA YFIR MIG..
FÖTU AF STEYPUSAGI !!!!

?? sem auðvitað límist á mér allri..
þar sem jeg er svona rennandi blaut !! !


Eftir stendur konan.. klístruð.. með sarg í hárinu..
.. og kökkinn í hálsinum..

Helvítis verkamenn !
- skammist ykkar



En jeg er komin heim til mín núna..
..og þvotturinn er á leiðinni á snúruna..

Var að spá í því að blasta mJúzíKina í botn,
og farað baka SKONSUR a la EK.

Syngja og dansa..
og brosa allan hringinn !!!! :o)
því að Lífið Er Yndislegt !!!

Og .. fylgjast SPENNT með því,
hvort jeg verði -mublu- ríkari .. . ....eftir 2 tíma.. ;)

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Úff en slæmur dagur músan mín, en þú ert svo dugleg að horfa á björtu hliðarnar :)
Knús og kossar
Lúlla

Vinsælar færslur