SKOÐA BLAÐIÐ
Jeg hef sem betur fer aldrei keypt DV !
- og jeg ætla sko aldrei að gera það hjér eftir!
->Undirskriftarlisti<-
Að gefnu tilefni skorum við undirrituð á blaðamenn og ritstjóra DV að endurskoða ritstjórnarstefnu sína og sýna ábyrgð og virðingu í umfjöllun um menn og viðkvæm málefni. Jafnframt eru eigendur og útgefendur blaðsins minntir á þá samfélagslegu ábyrgð sem fylgir því að gefa út fjölmiðil.
32.044
nafn sitt við ofangreinda áskorun.
Áskorunin verður birt hlutaðeigandi aðilum síðar í dag.
Söfnun undirskrifta hófst kl. 11:00 þann 11.1.2006 og henni lauk kl. 11:00 þann 13.1.2006. Á þessum tveimur sólarhringum söfnuðust að meðaltali rúmlega 11 undirskriftir á hverri einustu mínútu.
Takk fyrir stuðninginn!
Ummæli
...að vera með líf mannskins á samviskunni !!
HVERSU LANGT ÞARF AÐ GANGA ????