Æji..

Jeg drap bara blómið mitt..
..mjér var hætt að þykja vænt um það!

Það þurfti að vökva það á hverjum degi..
..og oft á dag..?
- og það var aldrei ánægt hjá mér :(

-Ljóta blóm-

Ummæli

P*aldis sagði…
En jeg á ennþá Vínberjatréð !

- nema það er líka ljótt..
..blómstrar bara í mánuð á ári..

..sem þýðir að það er bara stöngull - 11 mánuði á árinu!
Nafnlaus sagði…
Hahah þú ert fyndin!
Nafnlaus sagði…
"Pabbinn: pabbi skal fara út í búð og kaupa mold handa litla blóminu sínu, mússí mússi...
Blómið: ohhh ég drep mig ef hann segir einu sinni enn mússí múss við mig....
Pabbinn: Mússí múss....
Blómið: "!#"%&%(/%&#$% (Drepst)

Vinsælar færslur