HVORT SEGIR ÞÚ..??
"Jeg er að spúla bílinn"
eða
"Jeg er að smúla bílinn"
(þegar mar er sko.. með garðslöngu og setur þumalinn fyrir opið..
og s*úlar skítinn af bílnum)
Við hjónin segjum sitt á hvað..
..en nebbla fleiri segja sko sitt á hvað líka.. ??
-eða hvað?
eða
"Jeg er að smúla bílinn"
(þegar mar er sko.. með garðslöngu og setur þumalinn fyrir opið..
og s*úlar skítinn af bílnum)
Við hjónin segjum sitt á hvað..
..en nebbla fleiri segja sko sitt á hvað líka.. ??
-eða hvað?
Ummæli
Jeg er alveg viss í minni sök..
..alveg jafn viss og Sindri í sinni! Hehe..
Sá hjá AÐALTÚTTONUM
- að Katla & Sigrún Ósk.. segja Smúla
..en mamma Sigrúnar segir Spúla ??
Þetta er hörð barátta..?
- en jeg held að mar smúli á Skaganum !! ??
"..það er sossem engin nýlunda að börn af sementinu kunni ekki að tala" ..?? .. .. eða tali -öðruvísi-
SPÚLA: III stig..
Þetta er jeg ÓTRÚLEGA sátt við !!!! lol
Að þessu er spurt á Vísindavef HÍ... og svarið er eftirfarandi;
Orðið spúla „skola með vatni" er tökuorð úr dönsku en þangað er það sótt úr miðlágþýsku spûlen, spôlen. Orðið er til í nútíma þýsku sem spülen í sömu merkingu. Spúla er ekki gamalt í málinu en þekkist frá því snemma á 20. öld.
Smúla „skola, hreinsa (þilfar á skipi, gólf, borð í fiskvinnsluhúsum)" virðist ekki eiga sér samsvörun í nágrannamálum og vera innlend hliðarmynd við spúla. Hugsanlega getur smúla í merkingunni „smygla" hafa valdið því að hliðarmyndin varð til.
Guðrún Kvaran,prófessor, forstöðumaður Orðabókar Háskólans
Takk fyrir það...
Ég segi alltaf spúla. Þekki eina frá Akranesi sem segir smúla!
Kv. Íris Björk.
Kv. Íris Björk.
þetter sko nebbla bæði rétt..
eins og Guðrún Kvaran,prófessor, forstöðumaður Orðabókar Háskólans, segir..
Soldið skemmtileg pæling samt.. hver segir hvað?
SPÚLA = VI stig
SMÚLA = VI stig
Þetter voða jafnt!
Fannst bezt.. þessi sem sagði Spúla.. en Smúla, ef hann ætlaði að Spúla rosalega MIKIÐ !!! ..hehe
(gaf báðum stig..)
Sniðug varztu!! ;)
..en aftur kom ekkert nafn?? -skrítið! ??
annars athyglisverð skýring frá henni Kvaran á orðabókinni!
Edda A.
Ps. Hins vegar ef þú setur þessi orð inn í word skjal kemur alltaf leiðréttingarrautt á orðið SMÚLA!
sama
Æðislega gaman að sjá þig hjér !!! ;)
- ÞÚ ERT EINSTÖK !!!
*mwa*
Dafíd
Dabb Dabb..
- Orðið spúla „skola með vatni" er tökuorð úr dönsku en þangað er það sótt úr miðlágþýsku spûlen, spôlen. Orðið er til í nútíma þýsku sem spülen í sömu merkingu. Spúla er ekki gamalt í málinu en þekkist frá því snemma á 20. öld. -
Guðrún Kvaran,prófessor, forstöðumaður Orðabókar Háskólans
Kannski Danirnir hafi tekið þetta upp eftir Íslendingum..
..eins og "ULÆKKERT godt tilbud" sem heyrist nú í sjónvarpinu!!
Ógeðslega gott tilboð !!
...spúla er að kasta upp..! Spýja spúli hahaha!
en allavega, svar mitt er smúla.