hér er verið að tala um þig: "En svo varð ég fyrir nýrri upplifun í sumar þegar litla frænka mín, sem var að útskrifast sem ljósmyndari í Danmörku, náði sálinni minni á myndir. Ekki bara að ég væri með margvíslega svipi á myndunum heldur náði hún stemmingunni og líðaninni... ég hreint elska þær myndir. Sem sagt... ljósmyndun er stórmerkilegt fyrirbæri" rakst á þetta á kvika.net undir linknum blogg. Flott hrós sem mér fannst þú verða að sjá. Kveðja Edda
Verð eiginlega að ramma þetta inn hjá mér! ..og kíkja á þetta á hverjum degi! - svona til að lífga uppá dagin!
Skemmtilegt! -takk fyrir að benda mér á þetta!! ;)
Nafnlaus sagði…
Jæja, það er nú gott að ég get lífgað upp á daginn hjá einhverjum :) Og það lífgaði sannarlega upp á daginn hjá mér að sjá síðurnar ykkar frænkur :) Ég var reyndar líka að reyna að skoða www.paldis.com en virkaði ekki hjá mér. Hvorki í tölvunni heima né í vinnu. Veistu hvort ég þarf að laga stillingar eða eitthvað? Og svo verð ég líka að segja þér að ég fékk óteljandi komment á brúðkaupsmyndina í fjörunni eftir að ég sendi öllum hana í jólakorti :) Þú fékkst sko 2 tonn af hrósi þar :)
Nafnlaus sagði…
Fór eftir leiðbeiningunum og hlóð niður Firefox svo nú er ég búin að skoða myndirnar á síðunni þinni. Rosalega er þetta flott síða og myndirnar náttúrulega æði! Hver annarri flottari!
Ummæli
"En svo varð ég fyrir nýrri upplifun í sumar þegar litla frænka mín, sem var að útskrifast sem ljósmyndari í Danmörku, náði sálinni minni á myndir. Ekki bara að ég væri með margvíslega svipi á myndunum heldur náði hún stemmingunni og líðaninni... ég hreint elska þær myndir. Sem sagt... ljósmyndun er stórmerkilegt fyrirbæri"
rakst á þetta á kvika.net undir linknum blogg.
Flott hrós sem mér fannst þú verða að sjá.
Kveðja Edda
Þetta er ekkert smá !
Fallega orðað !
Verð eiginlega að ramma þetta inn hjá mér!
..og kíkja á þetta á hverjum degi!
- svona til að lífga uppá dagin!
Skemmtilegt!
-takk fyrir að benda mér á þetta!! ;)