4 dagar

í heimför !!
Er með kvíðahnút í maganum..
..á eftir að gera svo mikið á þessum 4 dögum

Vildi að mar gæti bætt við tíma í sólarhringnum!
Djö__ væri sniðugt, ef mar gæti UNNIÐ SJÉR INN auka tíma..
..þannig að mar gæti safnað saman og notað þegar manni hentaði !

Eins og í Monapoly
Þegar mar fær 2.000kr í hvert skipti, sem mar fer yfir byrjunar-reytinn
þ.e.a.s. ef mar man eftir að ná í pjéninginn !

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Dragðu andann djúpt inn í gegn um nefið og andaðu rólega frá þér í gegn um munninn.Það er ótrúlegt en satt hvað hægt er að slaka á við það!
ea.
Nafnlaus sagði…
fékkstu póstinn frá mér? viltu nota húsið í 5 daga?
ek

Vinsælar færslur