Just 1 of ðós day-s
* Vaknaði eld snemma, til að komast í Barnabíó :)
Sem er sko það sniðugasta sem við mæðgur höfum kynnst !
Virkar þannig; að mömmur (með ungana sína)
flykkjast saman, og hálf-fylla bíósal einu sinni í viku..
Þá er sýnd ein af þeim myndum sem bíóið býður uppá ..
.. og við sitjum þarna, með brjóstin úti.. eða með
ungana á öxlinni.. kannski ein frammi á gangi, því að
unganum hennar leiðist.. Eða þá, eins og við Magnea -
fýlum þetta í botn ! Og fylgjumst spenntar með stóra sjónvarpinu !!
Megum af ENGU missa.. . ..
. .. .nema í dag
OJ - myndin QUEEN var á boðstólnum í dag
EKKI SJÁ HANA !! jiiii.. hvað hún var e'ð þurr!
* Á leiðinni keypti jeg mér heitt Kakó, To Go
Með súrri mjólk.. OJ
* Sá dauðan Svan
* Og rann til á þörmum hans.. OJ
* Á heimleiðinni stoppuðum við mömmurnar á kaffihúsi..
.. til að ræða aðeins þessa mynd, sem við vorum búnar að gleyma..
- svo L E I Ð I N L E G varún
Keypti mér rándýrt Kjútlinga-salat.. sem smakkaðist mjög vel :)
en var svo lítið, að jeg fjékk mjér McDonalds í desert.
* Metro lyftan biluð..
.. svo við löbbuðum af stað heim..(með barnavagna sko)
Sem er ekkert slæmt nema af því að það kom HELLIDEMBA Á OKKUR !!
* Sem betur fer, var jeg með regnhlíf með mjér..
.. svo jeg gat komið í veg fyrir, að það rigndi ofan í vagninn
* Ef hún hefði ekki rifnað, þegar jeg spennti hana upp!
* Jeg steig í poll.
* Þegar jeg svo kom heim í dag, hundblaut og bitur.. búnað vera með æluna í hálsinum - eftir að hafað stigið á innyflin, fyrr um daginn.
Greip mig sú örvænting, að jeg gæti verið "fuglaflenzu-beri"
Þó að það hefði nú hjálpað mér, allt þetta regn..
og öll þessi ganga !
Til að friða samvisku mína, þreif jeg skóna mína..
.. og vagn-dekkin með soðnu vatni og klór !!
Til að vera alveg viss um að drepa allar bakteríur !!!
Nær fr.Langsokkur að skvetta á buxurnar sínar..
- þannig að þær eru ónýtar.. eða allavegana _ Ljótar
Mér í hag..
Það var dagur mannzins að búa til köldmat :)
Spurning?
Hvert af eftirtöldum 10* atriðum er RANGT ?
Sem er sko það sniðugasta sem við mæðgur höfum kynnst !
Virkar þannig; að mömmur (með ungana sína)
flykkjast saman, og hálf-fylla bíósal einu sinni í viku..
Þá er sýnd ein af þeim myndum sem bíóið býður uppá ..
.. og við sitjum þarna, með brjóstin úti.. eða með
ungana á öxlinni.. kannski ein frammi á gangi, því að
unganum hennar leiðist.. Eða þá, eins og við Magnea -
fýlum þetta í botn ! Og fylgjumst spenntar með stóra sjónvarpinu !!
Megum af ENGU missa.. . ..
. .. .nema í dag
OJ - myndin QUEEN var á boðstólnum í dag
EKKI SJÁ HANA !! jiiii.. hvað hún var e'ð þurr!
* Á leiðinni keypti jeg mér heitt Kakó, To Go
Með súrri mjólk.. OJ
* Sá dauðan Svan
* Og rann til á þörmum hans.. OJ
* Á heimleiðinni stoppuðum við mömmurnar á kaffihúsi..
.. til að ræða aðeins þessa mynd, sem við vorum búnar að gleyma..
- svo L E I Ð I N L E G varún
Keypti mér rándýrt Kjútlinga-salat.. sem smakkaðist mjög vel :)
en var svo lítið, að jeg fjékk mjér McDonalds í desert.
* Metro lyftan biluð..
.. svo við löbbuðum af stað heim..(með barnavagna sko)
Sem er ekkert slæmt nema af því að það kom HELLIDEMBA Á OKKUR !!
* Sem betur fer, var jeg með regnhlíf með mjér..
.. svo jeg gat komið í veg fyrir, að það rigndi ofan í vagninn
* Ef hún hefði ekki rifnað, þegar jeg spennti hana upp!
* Jeg steig í poll.
* Þegar jeg svo kom heim í dag, hundblaut og bitur.. búnað vera með æluna í hálsinum - eftir að hafað stigið á innyflin, fyrr um daginn.
Greip mig sú örvænting, að jeg gæti verið "fuglaflenzu-beri"
Þó að það hefði nú hjálpað mér, allt þetta regn..
og öll þessi ganga !
Til að friða samvisku mína, þreif jeg skóna mína..
.. og vagn-dekkin með soðnu vatni og klór !!
Til að vera alveg viss um að drepa allar bakteríur !!!
Nær fr.Langsokkur að skvetta á buxurnar sínar..
- þannig að þær eru ónýtar.. eða allavegana _ Ljótar
Mér í hag..
Það var dagur mannzins að búa til köldmat :)
Spurning?
Hvert af eftirtöldum 10* atriðum er RANGT ?
Ummæli
En tjahh ég held þú hafir ekki stigið á þarmana !! því ég er viss um að þú hefðir ekki farið svo nálægt honum útaf fuglaflensusmiti !!! Tjah ég hefði allavegna ekki gert það :)
*Knús í nóttinni*
Lov jú
Veit samt ekkert með þessa mynd getur vel verið að hún sé þurr
Erfitt... ég myndi halda þarmarnir... en þá þarf síðasta atriðið líka að vera rangt! Er ekki bara eitt?
Þá segi ég klórinn og það... af því ég held þú eigir ekki klór ;-)
Kv.
Sigrún Ósk
Það er bara 1 !!
- þetta var ógéðisdagur !