Mamma komin

í heimsókn.
Það er yndislegt !!

Ummæli

Nafnlaus sagði…
hey gaman.
ég bið að heilsa henni :o)
ef hún man eftir mér.
knús,
anna.
Nafnlaus sagði…
Er það Anna Rún, auðvitað man ég :0)
Nafnlaus sagði…
Takk fyrir síðast Aldís mín, gaman að koma til ykkar, Magnea dafnar svo vel og er svo skemmtileg. Gaman hjá okkur á 'jule-loppemarkaðnum' og á skautasvellinu ;-) og 'Nyhavns julemarked' Illum og öllum hinum mollunum. Hlakka til að sjá ykkur heima. Fallegt í Kaupmannahöfn í jólaskrúða.

Signýamma
P*aldis sagði…
já, takk elsku mamman mín !!
Þú ert sko beztust..
..en ekki var þetta hún Anna Rún,
heldur hún Anna gamla - Fálkagötu
- systir Þórdísar

p.s.
Eins gott að jeg fann LYKLANA !!
Mjér dettur það í hug, oft á dag..
..hvað það var EINS GOTT !! hehe

Hlakka til að sjá myndir ;o)
Nafnlaus sagði…
sendi þær í Email í gær ;-)
Nafnlaus sagði…
Alveg rétt Þórdís og Anna, auðvitað man ég - góðar minningar frá Fálkagötu, leikið með tré járnbrautarlest, hlegið og brosað ;-)
Signý mamma
Nafnlaus sagði…
*OH*

...það er svooo gott að hafa mömmu sína í heimsókn!

JÁ við verðum að hittast - eftir verkefnaskilin mín í skólanum!

...eiginlega einn hitting með stelpunum okkar og einn án :)

*knús*

Vinsælar færslur