Pabbi minn..
..er afmælisbarn dagsins! :o)

Pabbi minn..

* ..er herðabreiðasti pabbinn..
* ..er með fallegasta hárið..
* ..er sterkasti pabbinn..
* ..er bezti gítarleikari..
* ..er mezti rugludallur..
* ..er bezti sögu-pabbinn..
* ..er skemmtilegasti pabbinn..
.. í öllum heiminum!

Pabbi minn.. . .. . . ..hefur átt -flugu- fyrir gæludýr | Flugan hét Emil

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Til hamingju með pabba þinn Sídla.

Palli TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN :o)

Jibbý Kóla
Kveðja Unnur

Vinsælar færslur