WEZT 2020 - part II/V
Vestfirðingurinn 2020
..með öðru sniði í ár
"Séð út um bílrúðuna"
- Stundum verð ég óþolandi bílstjóri -
Því ég á það til að keyra hægar.. líta í kringum mig..
Benda fólki á allt það nýja sem augun mín eru að upplifa.
"OMG - sjáið þetta - sjáið hvernig birtan fellur á vatnið hér..
..sjáið þessar fjallsbrúnir hér"
Helst myndi ég vilja stoppa oftar.. teygja úr mér, smella af myndum..
..kjarna mig // en - þá tæki ferðalagið okkar lengri tíma..
** Kostir og gallar **
Stundum er bara þægilegra að hafa mig í farþegasætinu.
Leið okkar lá að Hænuvík
Þetta var húsið okkar, Kría |
Mamma fann þessa gistingu handa okkur..
Þar var ég að nefna "Perlu Íslands"
..og valdi töfrastaðinn RAUÐASAND
Hænuvík, varð fyrir valinu..
..þar sem stutt var að keyra þaðan á Rauðasand.
(og á aðra góða staði)
Hér eru nokkur augnablik frá Hænuvík.
Það var mjög mikil Kría í kringum okkur..
Enda hét kofinn okkar KRÍA.
Takk fyrir samveruna elsku fólkið mitt allt !!
Við munum mjög líklega koma aftur hingað :)
Mynd tekin með SelfTimer..
..allir með, annars gerðist það ekki ?
LOVE LOVE
„Ég elska að ferðast um landið okkar, og safna minningum með fólkinu mínu.
Árbók Ferðafélags Íslands 2020, er einmitt um þennan kjálka af Vestfjörðum.
Rauðasandshreppur hinn forni. Ég mæli með að skoða hana.“
Ummæli