Skordýra Paradís..
Til að viðhalda náttúrulegu lífríki t.d. hunangsflugna (sem fara fækkandi)
Þá eru búin til svona Villiblómabeð, sem eiga að vera "skordýra paradís"
WildFlowers // Blómabeðið fær að vaxa án þess að vera eitrað..
..og er því ákjósanlegt lífsvæði fyrir skordýr og flugur.
Maðurinn er að taka mikið land undir ræktun..
..sem hann tekur þá frá öðrum lífverum, og jafnvel eitrar fyrir skordýrum.
Sem eru samt nauðsynleg fyrir hringrás lífsins.
Þá þótti mér vænt um að sjá svona sniðuga málamiðlun, um leið..
Fallegt fyrir augað, fyrir okkur hin sem eigum leið hjá ** win win
Ummæli