MS-ingar !

Mjér var að berast þær fréttir, að ein skólasystir okkar
Þóra Bríet, er með listasýningu í smáralindinni núna!
Örugglega út september? ..hún opnaði allavegana núna um mán.mót.

Hún er búin að vera í námi í danmörku..
..en jeg veit ekki hvort hún er nú flutt heim?
Eða hvað?

Allavegana, ef jeg væri heima.. myndi jeg skella mér !

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Hvernig er það... allt að fara fjandans til þarna í Köben! Vona að þið séuð nú óhult -og ef ekki þá er laust herbergi hjá mér!

Svo þurfum við að fara að skipuleggja heimsókn... Kannski stefna á þarnæstu helgi??
Katrín

Vinsælar færslur