í gær.. varð jeg vitni af sannri ást !!!
..ást sem dugir í alvöru "að eylífu" !!!


í gær.. varð jeg vitrari
í gær.. varð jeg þakklát
í gær.. varð jeg sorgmædd
í gær.. varð jeg undrandi
í gær.. varð jeg orðlaus
í gær.. varð jeg kvíðin
í gær.. varð jeg stollt
í gær.. varð jeg reið
í gær.. varð jeg lítil
í gær.. varð jeg glöð
í gær.. varð jeg kona
í gær.. varð jeg ringluð
í gær.. varð mér ljóst, hvað skiptir máli
í gær.. fylltist brjóstið mitt af ást
- væntumþykju !

í gær.. . ..var jeg í lausu lofti.. . .


Einu sinni..

..fyrir langa löngu, var tánings-stúlka í rauðum kjól með tvær síðar fléttur.
Fallegasta stúlkan sem pilturinn hafði sjéð!
Hann týndi handa henni gleymérei, og límdi hana við vinstra brjóst hennar..

líður og bíður.. .
..þau hittast aftur nokkrum áronum síðar.. .
og ná þá bæði að segja upp hug sinn - g i f t a s t.
Eignast mörg börn - barnabörn - barnabarnabörn - barnabarnabarnabarn
(og eitt á leiðinni)
~ c.a. 80 árum síðar, á stúlkan (með gráu flétturnar) ennþá gleymérei-na!

Ef þetta er ekki fallegasta ástarsaga sem jeg veit?
- þá er jeg búin að missa vitið !!


Blátt lítið blóm eitt er
- ber nafnið Gleym-ei-mér.
Væri ég fleygur fugl - flygi ég til þín.
Svo mína sálu nú - sigraða hefur þú.
Engu ég unna má - öðru en þér!



Ummæli

Nafnlaus sagði…
þú ert klár elsku vinkona mín!!!
Mér þykir vænt um þig.
Lovísa

Vinsælar færslur