More Than One Story
Þetta fallega spil, er fáanlegt í IÐU við Lækjargötu.
sjá ummæli hér
Mér finnst notalegt að vita af þessu spilastokk á heimilinu..
..bæði mun það veita okkur nánd og gleði, innanborðs
og svo væri gaman að taka það með í fjölskylduferðalög,
eða bara í heimsókn til afa og ömmu :)
Gæti jafnvel verið sniðugt partýspil ** greinilega bara algjör snilld !!
** Tilvalin tækifærisgjöf **
Ummæli