Miðnæturganga uppá Akrafjall
Miðnæturganga með börnonum uppá Akrafjall :)
..með kvöldkaffi í bakboka kl. 21:49
Blóðberg // Thymus praecox // á Wikipedia
Séð inn Berjadalinn
Sólsetur kl. 22:23
Krækiber // Empetrum // á Wikipedia
Kvöldkaffi kl. 23:00
..og gengið tilbaka í mjúkum mosanum. Fallega landið okkar !!
Hreyndýramosi // Cladonia rangiferina // á Vísindavefnum - á Wikipedia
Allar myndirnar teknar á Fuji x100
21. júlí 2014 | kl. 21:40 - 23:30
Ummæli