ÓVEÐUR // STORM
Stemningsmyndir, bakvið myndatökur fyrir "Óveðurspeysurnar"
Óveðurspeysan 2013
Haldin var samkeppni á vegum Íslenska textíliðnaðarins, um hönnun á lopapeysum..
Þema samkeppninnar var „óblíð veðrátta“ til heiðurs íslensku sauðkindinni.
Þátttaka í samkeppninni var einstaklega góð en alls bárust um 140 peysur til dómnefndar. Dómnefnd ákvað að útiloka strax í upphafi allar peysur sem henni fannst ekki falla að þema keppninnar.
Einnig þær sem ekki voru taldar „frumsamdar“.
Einnig þær sem ekki voru taldar „frumsamdar“.
Efstu þrjú sætin má sjá hér: http://www.istex.is/pages/forsida/rnd_box2/honnunarsamkeppni-urslit/
..og nú hefur www.istex.is ákveðið að gefa út uppskriftabók,
með allt að 40 peysum :)
með allt að 40 peysum :)
og hafði samband við P*aldísi, til að mynda peysurnar :)
Ég laggði höfuðið í bleyti.. ** Ó V E Ð U R S P E Y S U R **
Mér finnst það mega svalt !!
Þær myndir sem birtast mér, bak við augun mín, var auðvitað
rok og rigning.. snjóstormur og öldugangur
rok og rigning.. snjóstormur og öldugangur
Nú er Maí / byrjað að vora á Íslandi,
..hafa þarf í huga, að módel eru líka fólk !!
altsvo, ekki alveg hægt að krefjast þess að þau geti staðið af sér hvaða veður sem er..
Tökurnar þurfa að ganga nokkuð hratt fyrir sig..
Ég vildi hafa hárið náttúrulegt, leyfa því að blása útum allt,
og náttúrulega förðun..
og náttúrulega förðun..
Og valdi dag með ljóta veðurspá !!
"This is challenge"
Elma Karen, sá um hár of förðun, hún er algjör perla !!
Maðurinn hennar var heima með yngstu dóttur þeirra (af 7 systkinum)
og kom keyrandi með lilluna inní Hvalfjörðinn,
svo hægt væri að gefa henni brjóst !!!
svo hægt væri að gefa henni brjóst !!!
Talandi um hörkuduglega íslenska móður !! **respect**
Módelin stóðu sig ÓTRÚLEGA vel !!!
við fáránlega erfiðar aðstæður **TAKK FYRIR**
Rós hjá eskimo : http://eskimo.is/Model/8491
Kári hjá eskimo : http://eskimo.is/Model/13750
Anna Margrét Thorlacius
**
Hér að ofan má sjá smá stemningsmyndir, bakvið tjöldin :)
Hlakka til að sýna ykkur aðalmyndirnar !!
(læt fylgja með eina grjótharða)
(læt fylgja með eina grjótharða)
Ummæli