Fashion Show, last night

Elsku Andrea mín // www.andrea.is
..hélt sína fyrstu tískusýningu í gær



















Ég sá um að mynda daginn hennar, og sjálft "CatWalk-ið" líka :)
Þegar sýningin var búin, og módellurnar komu gangandi inn í runu 
(eins og tíðkast á slíkum sýningum) sprengdist Konfettí yfir þær allar. 
Ég hélt að gestirnir myndu tryllast af hrifningu!

Sjálf, finnst mér ég eiga hana Andreu mína .. 
..á þessum tímapunkti láku gleðitár niður hvarma mína !!
Sýningin hafði gengið betur en öll rennsli :)
Og ég var búin að ná góðum myndum af öllum flíkonum..

Módellurnar stoppuðu aðeins á sviðinu, og dönsuðu trylltan gleðidans, 
við tóna "Gullfoss og Geysis"

Ég hélt að hjartað í mér myndi springa úr stollti,
þegar Andrea sjálf kemur fram á sviðið til að þakka fyrir sig,
og fagnaðarlátonum ætar aldrei að linna, gestirnir standa upp fyrir Andreu..
..og hún er meira að segja klöppuð upp !!

Hún greip sjálf fyrir andlit sitt, og trúði ekki eigin augum :)
..ég sá hana líka þurrka tár  

.-.-.-.-.
Innilega til hamingju með sýninguna þínu, elsku Andrea !!!
og mikið ertu heppin að eiga hann Óla þinn :)
..sem smíðaði allan týskupallinn fyrir konuna sína !!

Óli, er innanhúsarkítekt og grafískur hönnuður.
Hann hannar mörg printin sem Andrea svo saumar flíkur úr *****

Þvílíkt sterkt "combó" þessi uppáhalds hjón :)
.-.-.-.-.


Myndirnar eru á leiðinni.. verða í vinnslu í dag 

ps. Auðvitað var augnablikið fangað með Canon
..meira varðandi það, þegar myndirnar eru klárar!

Canon sér um stelpuna sína *hjarta*





Ummæli

UnNuR MaGnA sagði…
jú mér finnst þú eiga að blogga meira meira meira.....dett ennþá stundum í öll bréfin sem þú skrifaðir mér til Ameríku í gamla daga.....þá varstu fyndinn og skemmtilegur penni......ert það enn.....hlakka til þegar þú hellir þér í þessa viðbót við þinar dásamlegu ljósmyndir <3
ELSK
AndreA sagði…
Vá hvað þetta er fallega skrifað elsku Aldís :)
Ég er svo heppin að eiga þig líka.
Án þín næði ég ekki að fanga öll augnablikin og þú hefur einstakt og næmt auga fyrir fegurð og öllu sem á vegi þínum verður.
Takk fyrir að vera til og vera svona hlý góð og glöð með dásamlega nærveru
Love U
Elísabet Gunnars sagði…
Þið AndreA eruð svo sannarlega heppnar að eiga hvor aðra. Fallegu - hæfileikaríku - listrænu vinkonur.
<3
Elísabet Gunnars sagði…
Þið AndreA eruð svo sannarlega heppnar að eiga hvor aðra. Fallegu - hæfileikaríku - listrænu vinkonur.
<3

Vinsælar færslur