Mjér dauðbrá..

..og stökk fram í eldhús, með hjartað í buxonum.

Heyrði brothljóð og hlátrasköll í ungum drengjum..
..sem hlupu í burtu...





Í fyrstu, sjé jeg að það er ekkert brotið hjá mér ??
- þrátt fyrir hljóðið...

..en vaskurinn minn er fullur af ruslpósti,
sem strákarnir hafa hent inn um opin glugga hjá mér ! ??

* Helvítis krakkaormar *

jeg var næstum stokkin ut um gluggan til að gefa þeim einn áann !!!

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Úff - ALDÍS - við erum orðnar svo gamlar....aumingja konan í Goðheimunum sem þurfti að líða eggjakastið frá okkur og þrammið alla daga fyrir utan gluggann hennar með tilheyrandi látum :o) Hún hefði örugglega verið sátt með smá ruslpóst innum gluggann.
P*aldis sagði…
hehehe... já, fór líka ad huxa ssvona..

eda allir snjóboltarnir sem ad fuku inn um gardínur..
eda "base-boltinn" sem braut rúdu í álfheimablokkinni



Skil Helga Hós stundum.. fyrir ad vera soldid skrítinn!

Vinsælar færslur