Ummæli

Nafnlaus sagði…
samhryggist þér aldís mín

hann var svo ofsalega viðkunnalegur og vel liðinn maður
Nafnlaus sagði…
Hann var velgerður og velviljaður viskubrunnur fyrir okkur öll Aldís mín. Kv.mamma
Nafnlaus sagði…
Samhryggist elsku músin mín eins og ég sagði þér áðan. * M W A *
Nafnlaus sagði…
Elsku Aldís og Fjölskylda
samhryggist ykkur innilega

ég sendi englana mína til þín Aldís

bestukveðjur
Íris Dögg
Nafnlaus sagði…
Elsku Aldís, samhryggist þér, þú talaðir sérstaklega um að sjá hann núna í þessari ferð heim, það er eins og megi skynja visst tómarúm hjá þjóðinni í dag
Kveðja
Birgir tengdó
P*aldis sagði…
Takk, Katrín
Takk, Unnur
Takk, Íris
og Takk, Biggi fyrir kvedjurnar..

..thær yljar mér um hjartad í køldu københavn
Gott verdur ad koma heim í kvøld!

Èg vonadi jú ad getad fengid ad halda í høndina hans, og finna fyrir thví ad hann héldi í mína líka..
Ég vona enn, ad jeg geti fengid ad halda í høndina hans - thó ad hann geti ekki haldid í mína.
Nafnlaus sagði…
elsku aldís mín og fjölskylda.
ég samhryggist innilega.
guð geymi ykkur öll.
kær kveðja,
anna gamla.
Sigrún Ósk sagði…
Samúðarkveðjur til þín elsku Aldís mín. Það er alltaf svo erfitt að missa einhvern af sínum uppáhalds.

Knús,
Sigrún

Vinsælar færslur