M a g n e a

..er bara farin að labba !!!

Hún stóð fyrst upp í rúminu sínu 7 mánaða..
..fór að labba með 7,5 mánaða
Við vorum alveg viss um að stelpan myndi
vera gangandi um 9 mánaða..?

En sú stutta ljét nú aldeilis bíða eftir því !
Gott hjá henni !!

* Þetta byrjaði allt saman 15.maí
þegar hún gleymdi sjér á Strikinu..
..og fór að elta dúfur. .. ..

..svo ákváðum við foreldrarnir að telja skrefin hennar í gær..
Hættum í 93 !!

Ummæli

Nafnlaus sagði…
össs, hún er orðin svo svakalega stór !
Nafnlaus sagði…
til hamingju :)
a
Nafnlaus sagði…
ég hefði nú haldið út upp í 100
katrín.is sagði…
vííí hvað hún er dugleg og sæt og fín!!!

Vinsælar færslur