Orri Finn jewelry
. . . . . . . . .
Flott viðtal við Orra Finn teymið, í Nýtt Líf !!
mæli með að kíkja á viðtalið, og mæli með skartinu frá þeim !!
. . . . . . . . .
Nýja línan frá þeim, eru fléttu skart..
Fléttu hringir og fléttu eyrnalokkar..
í allavegana efni, gyllt og silfrað..
með demanti / eða án ..
Sjúklega flott, og ég er í valkvíða með hvað mig langar að eignast fyrst !!
Mig hefur alltaf langað í svona lítinn hring, framaná baugfingurinn..
..en svo er líka æðislega flott að vera með nokkra saman !!
..og jafnvel á nokkrum fingrum
**valkvíði**
Nýtt Líf 12.tbl 2014
Ummæli