Frumraun mín hjá Gestgjafanum :)
Umsjón: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir og Katrín Rut Bessadóttir
Ljósmyndir by me
Nýtt vinnu-umhverfi,
..hjá frú P*aldísi - sem er bara jákvætt og skemmtilegt :)
Birtingur útgáfufélag, fær að njóta krafta minna þessa dagana..
..þar sem ég fæ að spreyta mig á nýjum slóðum,
eins og t.d. að mynda mat fyrir Gestgjafann
..og innlit fyrir Hús og Híbýli
// en ljósmyndun, er nú alltaf sjónræn upplifun.
Spil milli ljóss og skugga (og allt það)
í grunninn, er tæknin alltaf sú sama..
Portrait fyrir Vikuna og Nýtt Líf,
er svo aftur á móti e'ð sem ég tel mig hafa reynslu til..
allt svo "að mynda fólk" ;)
Hlakka til að deila með ykkur vinnunni minni :)
Dásamlegt fólk sem vinnur með mér,
og allir að hjálpast að við að gera vel . ..og gera betur og betur..
win win í allar áttir :)
Ég er allavegana full af hamingju, og sjúklega ánægð með þennan matarþátt
sem ég á í Gestgjafanum (sem fæst útí búð núna)
Nýr Gestgjafi er víst væntanlegur í búðir í næstu viku.. "Kökublaðið"
..hlakka til að fletta því líka, og læra að gera dýrindis kökur fyrir jólin :)
Aldís Páls, ljósmyndari - frá ljósmyndadeild Birtings
ps.
Rut Sigurðardóttir, er yfirmaður ljósmyndadeildarinnar ;)
aðrir ljósmyndarar eru;
Hákon Davíð Björnsson
Heiða Helgadóttir
.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.
Uppskriftir má finna í
12.tbl. Gestgjafans
Ummæli