LILLENORD ** loxins komið út !!



Ég var svo heppin að fá að búa til myndaþátt í þetta fallega barnablað,
sem er tölublað nr.2 hjá www.lillenord.com
..hér má sjá þáttinn minn sem ég gerði með alveg frábæru teymi !!

Stílisti : 
Berglind Jack
Aðstoðarkonur af dýrustu sort : 
Magndís A. Waage, Andrea Magnúsdóttir, Sara Regins
Módel :
Hendrikka, Ísabella, Lea og Magnea













Blaðið er alveg stútfullt af skemmtilegum innbæstri fyrir barnafjölskyldur !!
Skandinavísk fatamerki - hönnun - hugmyndir fyrir heimilið - föndur - uppskriftir o.fl.
Mæli hiklaust með fyrir allar barnafjölskyldur, og fagurkera :)

Blaðið er þykkt, næstum 1,5cm þykkt - mætti heldur kalla það bók !
prentað á mattan þykkan pappír.. svo það er mjöööög eigulegt :)

Bara pínu montin að fá að vera partu af því :)


hægt er að pannta sér eintak hérhttp://lillenord.com/shop/




læt fylgja með nokkrar fallegar síður úr blaðinu..
..svo þið fáið tilfiningu fyrir innihaldinu









*endurtek* hægt er að pannta sér eintak hér : http://lillenord.com/shop/

Ummæli

Vinsælar færslur