Heiða Systir er í heimsókn..
Heiða, Sindri og Magnea eru að spóka sig á strikinu..
..jeg varð eftir, svo jeg gæti blásið á mjér hárið
og sett á mig maskara - í ró og næði..
- gott að vera ein stundum ??
..e'ð alveg nytt, sem jeg kann allt í einu að meta
Ætla samt að drífa mig út að hitta þau ;o)
- tek regnhlíf með mjér, til vonar og vara..
Ummæli
Amma Edda